6.6.2016 | 14:23
Íróttir, Sund og Útileikir.
Íþróttir
Í íþróttum vorum við í leikjum eins og skotbolta, fótbolta og brennó. Við fórum líka í piptest og ég fékk 10 í einkun. Stundum fórum við í þrek.
Mér fannst mjög gaman í íþróttum enda er ég íþróttastrákur.
Sund
Í sundi vorum við mikið að synda sund eins og skriðsund, bringusund,flugsund,baksund,skólabaksund og björgunarsund.
Það var ágætt í sundi og ég lærði að synda björgunarsund.
Útileikir
Í útileikjum fórum við í marga leiki ens og kíló, fótbolta, brennó og fleiri.
Það var mjög gaman í útileikju.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.